Heimsins handhægasta
bókasafnið

Geta góðar sögur gert heiminn að betri og meira skapandi stað?
Við teljum svo vera. Og að hlusta er góð byrjun.

Storytel er leiðandi á hljóðbókamarkaði á heimsvísu. Við erum með meira en 120.000 hljóð- og rafbækur, sögur og hlaðvörp í söfnum okkar. Frá klassískum bókmenntum til afhjúpandi fréttaflutninga til spennusagna og skáldsagna í heimsklassa.

Sagan hefst hér.